Ég er mjög ánægð með aukandi fylgi Vinstri Grænna. Ég er ekki mjög ánægð að Sjálfstæðisflokkurinn taki Framsóknarflokkinn með til að mynda meirihluta, enginn vill fá Framsóknarflokkinn á þing, það eru þeir sem vilja virkjanir og álver, og Framsókn hefur ekki haldið stöðugu fylgi í mörg ár.
Vinstri grænir auka fylgi sitt um 10 prósentur samkvæmt skoðanakönnun Mannlífs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held að FRAMSÓKN BÆTI Í
leeds (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 11:36
Þú ert þá líka að segja að þú viljir að VG fari í stjórn með íhaldinu og varla ertu svo einföld að halda að þeir vilji ekki álver....common!!
Arnfinnur Bragason, 29.4.2007 kl. 11:57
Ég sá hvergi að KH segði að við VG vildum í stjórn með íhaldinu. Það er bara þín ályktun. Annars hafa vinstri-grænir marg lýst því yfir að þeim hugnist helst stjórn félagshyggjuflokkanna eftir kosningar. Þe VG og SF. Ég held KH að það litla fylgi sem Frammararnir fá verði samúðarfylgi og ég ætla rétt að vona að þeir fari í langa pásu. Sama segi ég um íhaldið. Það er lýðræðislega rétt að úr sér gengin valdabatterí fái reisupassann eftir langa setu og mikið klúður.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.4.2007 kl. 12:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.